Enski boltinn - Björn Bragi gestur og svört jól í Manchester
Manage episode 457035958 series 2383300
Treść dostarczona przez Hafliði Breiðfjörð. Cała zawartość podcastów, w tym odcinki, grafika i opisy podcastów, jest przesyłana i udostępniana bezpośrednio przez Hafliði Breiðfjörð lub jego partnera na platformie podcastów. Jeśli uważasz, że ktoś wykorzystuje Twoje dzieło chronione prawem autorskim bez Twojej zgody, możesz postępować zgodnie z procedurą opisaną tutaj https://pl.player.fm/legal.
Síðustu leikirnir fyrir jól í ensku úrvalsdeildinni voru leiknir núna um helgina. Síðasti leikurinn var stórslagur Tottenham og Liverpool sem endaði með mikilli markasúpu. Það verða svört jól í Manchester þar sem bæði City og United eru í slæmum málum. Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Björn Bragi Arnarsson er sérstakur gestur þáttarins en hann hefur verið að gera virkilega skemmtilega hluti að undanförnu; í spurningaþáttunum Kviss og í uppistandssýningunum Meiri Púðursykur. Hann var þá að gefa út ný spil fyrir jólin, Pöbbkviss 4 og Krakkakviss 4. Björn Bragi er stuðningsmaður Tottenham en hann fer yfir leikina helgarinnar ásamt Guðmundi Aðalsteini Ásgeirssyni og Magnúsi Hauki Harðarsyni.
…
continue reading
2333 odcinków