Guinness World Records
Manage episode 411215570 series 3545503
Í þessum þætti förum við yfir furðuleg og fáránleg heimsmet sem hafa ratað í heimsmetabók/skrá Guinness.
Einnig fræðir Birkir okkur um af hverju þetta heitir Guinness og einhverra hluta vegna líka um meðalstærð typpa á Íslandi....
Við tölum t.d um heimsmetið í pöbbarölti, heimsmet í sniglum á andliti (maður gæti spurt af hverju en einhverjir eru athyglissjúkir), lengsta uppistand heims, lengsti ropi í heimi og lengsta hikstakast heims sem er sláandi svona til að nefna eitthvað smá af því sem við förum yfir. Og við munum auðvitað setja efni á instagram tengt málefni þáttarins!
57 odcinków