Leikjaþættir
Manage episode 415091926 series 3545503
Við þekkjum öll leikjaþætti eða „Game Shows“.
En hvað með alla þessa rugluðu sem hafa verið teknir af dagskrá? Og af hverju voru þeir teknir af dagskrá? Við ætlum að fara yfir einhverja rugluðustu leikjaþætti sem hafa ratað á sjónvarpsskjáinn og komast til dæmis að því hvaða þáttur fékk bara 3 þætti sýnda í sjónvarpi áður en hann var tekinn af dagskrá! Svo fá Japanir sér hluta í þættinum en þeir eiga sennilega heimsmetið fyrir hugmyndaríka leikjaþætti sem eru oftast mjög steiktir.
Við förum svo í vandræðalegan og óþægilegan spurningaleik og fyrsta dagbók Birkis lítur dagsins ljós!
55 odcinków