Skrítnir sjúkdómar
Manage episode 440073912 series 3545503
Birkir byrjar þáttinn á því að væla yfir bakverkjum, enda kominn vel yfir fertugt. Við tökum Davíð aðeins í drithornið, bara fastir liðir.
Svo tökum við umræðu þáttarins um skrítna sjúkdóma. Til dæmis hraðöldrunarsjúkdóm, Cotard´s heilkennið þar sem fólk er fullvisst um að það sé látið, þótt það sé það ekki, Kluver-Buxy heilkennið sem orsakar fullt af óþarfa káfi! Treeman syndrome, já, googlið bara myndir af því ef þið þorið! Og auðvitað PSAS sjúkdóminn sem veldur því að þú eyðir heilum dögum í það að vera alveg að fá fullnægingu, en hún kemur ekki af sjálfsdáðum, bara svona dass nett til að pína þig! Þessir sjúkdómar og heilkenni og svo margt miklu fleira í þessum þætti, þátturinn endar svo á því að Birkir leggur nokkrar spurningar fyrir Daða og Davíð.
55 odcinków