Skrítnustu vörurnar
Manage episode 442635588 series 3545503
Við byrjum þáttinn á því að ræða nýskeðan ísbjarnarblús á Íslandi, Birkir er með lausnina að koma þeim aftur heim, en hann vill fá borgað fyrir það, svo er það umræða þáttarins!
Skrítnustu vörurnar, vörur sem eru eiginlega tilgangslausar og/eða skrítnar. Til dæmis Crocs grifflur, USB gæludýrasteinn, Glow in The Dark klósettpappír, geimverudildó sem verpir eggjum (ekki spyrja) og rafhlöður sem ganga fyrir þvagi, þetta og margt fleira í þessum þætti ásamt dagbók Davíðs!
55 odcinków