Verstu störfin í heiminum
Manage episode 405754095 series 3545503
Í þessum þætti er nettur galsi í gangi þar sem við byrjuðum á búbblum og bjór töluvert áður en við mættum í upptökur. Við förum við yfir verstu störf í heiminum í gegnum tíðina, eða þorrann af þeim. Allt frá því að smakka mögulega eitraðan mat fyrir konungsfólk í það að senda börn niður í strompa, og allt þar í kring. Ruglum og bullum og förum í skemmtilegan leik sem er um leið barnalegur og fáránlega fyndinn, eða það fannst okkur allavega eins og greinilega heyrist!
55 odcinków