Heimakirkjan - Heima hjá þér
Manage series 3501920
Heimakirkjan er spjall um biblíuna. Við viljum taka samtalið um biblíuna. Markmiðið er að þú stofnir þinn heimahóp og þið hlustið áður en þið hittist og ræðið svo biblíuna og hvernig þið skiljið hana. Við munum byrja á að setja tóninn og svo fara í nýja testamentið. Það er okkar von að þetta verði þér til blessunar og að margir heimahópar verði stofnaðir og orðið rætt.
6 odcinków