198 - Tvennar forsetakosningar þann 5. nóvember
Manage episode 454309991 series 2534498
Treść dostarczona przez RÚV. Cała zawartość podcastów, w tym odcinki, grafika i opisy podcastów, jest przesyłana i udostępniana bezpośrednio przez RÚV lub jego partnera na platformie podcastów. Jeśli uważasz, że ktoś wykorzystuje Twoje dzieło chronione prawem autorskim bez Twojej zgody, możesz postępować zgodnie z procedurą opisaną tutaj https://pl.player.fm/legal.
Við ætlum að beina sjónum okkar í þættinum í dag að forsetakosningum sem fóru fram þann 5.nóvember síðastliðinnn. Þar mættust annars vegar auðkýfingur og erfingi viðskiptaveldis, og hins vegar lögræðingur með áherslu á refsirétt og bakgrunn í pólitík. Þarna erum við að sjálfsögðu að tala um nýafstaðnar forsetakosningar í kyrrahafsríkinu Palau, þar sem mágar börðust um embættið. En svo kusu Bandaríkjamenn sér líka forseta í vikunni. Donald Trump verður annar forsetinn í sögunni sem gegnir forsetaembættinu tvisvar, tvö aðskilin kjörtímabil. Við skoðum söguna og fyrstu verkefni Trumps. Heyrum í Ólafi Jóhanni Ólafssyni sem spáir með okkur í spilinn fyrir komandi stjórnartíð.
…
continue reading
232 odcinków