Árið var ... 1994!
Manage episode 446058980 series 3545503
Við byrjum þáttinn á smá ASMR bjórfroðu alveg óvart. Birkir mýkist upp og talar um hvað það er hollt að opna sig, eins og einhverjir vinir okkar gerðu á síðasta djammi, allir opnir með tilfinningar, Daði var þarna en var ekki að hlusta...what a guy! Birkir ræðir sína vegferð í því að tjá sig um tilfinningar og aðstæður og við hvetjum alla til þess að gera það!
Svo förum við í málefni þáttarins, Árið 1994! Stórmerkilegt ár með stórmerkilegum viðburðum, bíómyndum, tónlist og fleira, við skoðum líka hvaða merkilega fólk lést þetta ár og hvaða stórstjörnur fæddust, hvaða stórviðburðir áttu sér stað á Íslandi þetta ár, sem og í heiminum, vertu tilbúin/n til þess að fræðast helling, um árið 1994!
55 odcinków